Fjölbreytt dagskrá á bóasafninu í vetrarfríi. Kíktu við og leitaðu að skrímslum, búðu til grímur og spjallaðu við við rafíþróttaþjálfara. Þetta og margt fleira. Öll velkomin.
VETRARFRÍ Í KÓPAVOGI
VIÐBURÐIR
23
okt
31
okt
08:00
Skiptimarkaður fyrir hrekkjavökubúninga
23
okt
01
nóv
08:00
Skrímslaratleikur
27
okt
13:00
Krakkabíó
27
okt
15:00
Opið spjall um tölvuleikjanotkun ungmenna, möguleika og hættur