Jólakveðja frá Menningarhúsunum

24. desember 2018

Starfsfólk Menningarhúsanna í Kópavogi óskar gestum sínum gleðilegra jóla.

Um leið og við þökkum góðar stundir á árinu sem er að líða sendum við ykkur hlýjar jólakveðjur og óskir um farsæld á nýju ári. Við vonum að jólin færi ykkur krassandi bækur, dýrindis mat og indælar samverustundir með fjölskyldu og vinum.