Breyting á gjaldskrá 2018

03. janúar 2018

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt breytingar á gjaldskrá Bókasafns Kópavogs frá 1. janúar 2018.

Árgjald hækkar úr 1.800 kr. í 1.900 kr.

Sjá gjaldskrá Bókasafns Kópavogs