Ársskýrslan 2017 er komin út
Ársskýrsla Bókasafns Kópavogs árið 2017 hefur verið birt á vefsíðu safnsins.
Ársskýrslan kemur aðeins út á rafrænu formi og má finna undir Um safnið og Ársskýrslur.