Lokað verður á aðalsafni og Lindasafni Bókasafns Kópavogs um verslunarmannahelgina, dagana 4.-6. ágúst.
Við óskum ykkur góðrar helgar, vonum að þið hafið það sem allra best og sjáum ykkur svo hress þriðjudaginn 7. ágúst!