Samvinna við Soroptimistaklúbb Kópavogs

Bókasafn Kópavogs og Soroptimistaklúbbur Kópavogs hafa gert með sér samkomulag um að klúbbfélagar sinni nú útkeyrslu bóka til þeirra lánþega sem nýta sér heimsendingarþjónustu safnsins.
„Við erum mjög glöð með að hafa eignast þessa traustu samstarfsfélaga,“ segir Lísa Z. Valdimarsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs. „Heimsendingarþjónustan er mikilvægur þáttur í starfinu hjá okkur, það skiptir okkur máli að sinna einnig þeim sem komast ekki á safnið. Útkeyrslan var hins vegar orðin ansi þungur baggi á daglegu starfi safnsins. Þess vegna er frábært að fá bandamenn eins og Soroptimista-klúbbinn, en margir félagsmanna þeirra eru einmitt fastagestir hérna á safninu.“
Glaðir og hressir Soroptimistar komu á safnið í síðustu viku til að fara fyrstu ferðina til lánþega. Allt gekk það ljómandi vel og var fyrirheit um gott samstarf í framtíðinni.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

23
okt
10:00

Svefn ungra barna

Aðalsafn
23
okt
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
23
okt
31
okt
23
okt
01
nóv
08:00

Skrímslaratleikur

Aðalsafn 1. hæð
24
okt
11:00

Get together

Aðalsafn
25
okt
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
27
okt
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
27
okt
13:00

Krakkabíó

Hamraborg 6A | Tilraunastofa 1. hæð
28
okt
28
okt
13:00

Mangateiknismiðja 12+

Aðalsafn | Huldustofa

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað