Afmæli Lindasafns

Lindasafn býður gestum súkkulaði á 16 ára afmælinu 22.  maí. 
Lindasafn er útibú Bókasafns Kópavogs og var opnað 22. maí árið 2002.
Safnið er til húsa að Núpalind 7 og er rekið í samstarfi við skólasafn Lindaskóla á 2. hæð skólans.
Auk bóka og tímarita fyrir alla aldurshópa eru til útláns á safninu hljóðbækur og mynddiskar. Lesaðstaða er á safninu og eru vinnuborðin tilvalin fyrir hópa. Einnig eru notalegir sófar til að sitja í og lesa dagblöðin og nýjustu tímaritin.
Í tilefni dagsins verður gestum safnsins boðið upp á súkkulaðimola.
Hér má sjá nokkrar myndir frá starfinu í gegnum árin:

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

08
jan
15:00

Lesið á milli línanna

Lindasafn
09
jan
11:00

Get together

Gerðarsafn
10
jan
11:30

Lesið fyrir hunda

Lindasafn
14
jan
14
jan
16:30

Myndgreining

Salurinn | forsalur
16
jan
11:00

Get together

Gerðarsafn
21
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
22
jan
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
23
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
24
jan
11:30

Tala og spila

Aðalsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað