Sumarsólstöðuhátíð í Menningarhúsunum

Menningarhúsin í Kópavogi fagna löngum sólargangi með útijóga og jazztónleikum á sumarsólstöðuhátíð laugardaginn 23. júní.
Á útivistarsvæðinu við Menningarhúsin hefst opinn jógatími undir berum himni kl. 13 í umsjón Kristínar Harðardóttur jógakennara. „Gott er að mæta í þægilegum fötum og grípa með sér jógadýnu, teppi eða handklæði, en það er ekki nauðsynlegt þar sem við verðum á grasinu,“ segir Kristín. Að loknum jógatímanum hefjast útitónleikar á svölum aðalsafns Bókasafns Kópavogs kl. 14 en það er hinn góðkunni Kópavogsbúi og gítarleikari Björn Thoroddsen sem mun skemmta gestum. Léttar veitingar verða í boði á tónleikunum og er aðgangur ókeypis á báða viðburði.

Mynd: www.bjornthoroddsen.com
Áður birt í Kópavogspóstinum.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
02
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
04
júl
11:00

Get together

Aðalsafn
07
júl
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
08
júl
09
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
09
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
11
júl
11:00

Get together

Aðalsafn
14
júl
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
15
júl
16
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
16
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað