Lestrarganga og undirbúningur fyrir HM

Göngugarpar, lestrarhestar og fótboltaaðdáendur mættu á viðburði bókasafnsins á liðnum vikum þrátt fyrir mikla rigningartíð.
Stuðningsfólk íslenska karlalandsliðsins í fótbolta lét ekki veðrið stoppa sig og lagði leið sína á aðalsafn Bókasafns Kópavogs laugardaginn fyrir viku síðan. Þar var boðið upp á andlitsmálun fyrir fyrsta HM leik Íslands sem var gegn Argentínu og sýndur var á tjaldi á Rútstúni. Bókasafnið þakkar ungum sem öldnum fyrir komuna, áfram Ísland!

Thelma og Katla sáu um andlitsmálunina.
Það var heldur kuldalegt í lestrargöngunni sem farin var með Margréti Tryggvadóttur barnabókahöfundi laugardaginn 9. júní. Göngugarparnir létu það þó ekki á sig fá og voru hæstánægðir með útiveruna og fræðsluna. Bókasafn Kópavogs þakkar þeim sem tóku þátt kærlega fyrir komuna.

Áður birt í Kópavogspóstinum.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
07
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
07
jan
08
jan
15:00

Lesið á milli línanna

Lindasafn
09
jan
11:00

Get together

Gerðarsafn
10
jan
11:30

Lesið fyrir hunda

Lindasafn
14
jan
14
jan
16:30

Myndgreining

Salurinn | forsalur
14
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
16
jan
11:00

Get together

Gerðarsafn
21
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
22
jan
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-Þri
8-18
24. des-26. des
Lokað
27. des
11-17
28. des
Lokað

Lindasafn

mán-Þri
13-18
24. des-28. des
Lokað

Aðalsafn

mán-Þri
8-18
24. des-26. des
Lokað
27. des
11-17
28. des
Lokað

Lindasafn

mán-Þri
13-18
24. des-28. des
Lokað