Kanóna íslenskra glæpasagna

Hvaða glæpasögu halda Kópavogsbúar mest upp á? Bókasafn Kópavogs hefur í samstarfi við bæjarlistamanninn Lilju Sigurðardóttur hrundið af stað könnun á því hvaða glæpasögur njóti mestra vinsælda á meðal Kópavogsbúa. Tekinn var saman glæsilegur listi yfir glæpasögur sem gefnar hafa verið út á Íslandi síðastliðin þrjátíu ár. Skilyrði var að höfundar þeirra hefðu samið að minnsta kosti þrjár bækur. Könnunin hefst 23. apríl, á degi bókarinnar, og stendur yfir til 14. maí. Niðurstöður verða kynntar með pompi og pragt 22. maí.

LESA MEIRA

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað