08. maí 15:00 – 16:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Á fundinum 8. maí tökum við fyrir bókina Kul eftir Sunnu Dís Másdóttur.

Una rambar á barmi kulnunar og er send vestur á firði í nýstofnað meðferðarúrræði, Kul. Þar dvelur lítill hópur fólks í þorpi við sjávarsíðuna í svartasta skammdeginu og glímir við það sem Hákon, forsprakki Kuls, segir mikilvægast: að horfast í augu við myrkrið innra með sér. Fyrir vestan fer fortíðin að sækja á Unu, minningar frá æskuárunum í litlu kjallaraíbúðinni með mömmu og Magga bróður.
Þegar hrikta fer í stoðum meðferðarinnar, og ekki síður sjálfsmyndar Unu, tekur allt það sem hefur frosið fast innra með henni að losna úr læðingi og veruleikinn fer á flot.

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Hjartanlega velkomnar!

Deildu þessum viðburði

04
sep
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
10
sep
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
24
sep
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
02
okt
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
08
okt
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
22
okt
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
05
nóv
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
06
nóv
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
19
nóv
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
sep
03
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
03
sep
12:15

Leslyndi | Sigríður Hagalín

Aðalsafn | ljóðahorn
04
sep
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
05
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
06
sep
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
09
sep
10
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað