29. ágú 16:00 – 18:00

Pappírsgerð – vinnusmiðja

Aðalsafn

The Icelandic drawing Center | Pappírsgerð – vinnusmiðja

„Hamraborgar pappír með Íslenska Teiknisetrinu“
Vinnusmiðja í tveim pörtum. Fyrst eru þátttakendur hvattir til að koma með sinn eigin pappír í Bókasafn Kópavogs 29. ágúst klukkan 16:00 – 18:00, sem þeir vilja endurvinna – því meira og fjölbreyttara því betra. Við munum klippa saman, mauka, sía, pressa og hengja pappírinn upp til að búa til okkar eigin glænýja endurunnna pappír. Seinni viðburðurinn verður haldin í Gerðarsafni 1. september klukkan 16:00 – 18:00, verður röð teikninámskeiða þar sem við notum og könnum þann pappír sem við bjuggum til saman.

Vinsamlegast skráið ykkur á tölvupóstfanginu icelandicdrawingcenter@gmail.com.

Íslenska Teiknisetrið var stofnað árið 2022 með það markmið að stuðla að og rannsaka teikningu á Íslandi. Það miðar að því að skapa tækifæri fyrir listamenn, nýja umræðuvettvanga og almenna þátttöku. Íslenska Teiknisetrið er rekið af Karólínu Rós Ólafsdóttur, Oddu Júlíu Snorradóttur og Boaz Yosef Friedman.

“Hamraborg Paper with the Icelandic Drawing Center”
A two-part workshop – First, participants will be invited to bring their own paper to the Kópavogur library on Thursday the 29th of August at 16:00-18:00, that they would like to recycle – the more and various the better. We collectively cut, pulp, strain, press and hang the paper to make our own brand new recycled paper.

The following event, at Gerðarsafn the 1st of September at 16:00 – 18:00, will be a series of drawing workshops using and exploring that we made together.

Please register at icelandicdrawingcenter@gmail.com

The Icelandic Drawing Center / Íslenska Teiknisetrið is a non-for-profit organisation founded in 2022 with the goal of promoting and researching drawing in Iceland. It aims to do this by creating opportunities for artists, new spaces for discourse and public engagement. The Icelandic Drawing Center is run by Karólína Rós Ólafsdóttir, Odda Júlía Snorradóttir and Boaz Yosef Friedman.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
sep
13:00

Sófaspjall um andleg mál

Aðalsafn
10
sep
11
sep
14
sep
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
16
sep
13:00

Sófaspjall um andleg mál

Aðalsafn
17
sep
18
sep
18
sep
21
sep
07
okt
12
okt
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
04
nóv
09
nóv
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
02
des
07
des
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað