23. nóv 12:15 – 13:00

Venjulegar konur

Brynhildur Björnsdóttir fjallar um rannsóknir og heimildavinnu að baki bókinni Venjulegar konur - vændi á Íslandi.

Í tilefni af upphafi 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem hefst 25. nóvember mun Brynhildur Björnsdóttir, höfundur bókarinnar Venjulegar konur- vændi á Íslandi segja frá bókinni og rannsóknum sínum við gerð hennar.

Vændi hefur til skammst tíma ekki farið hátt í umræðunni enda hefur því alltaf fylgt skömm og launung. Brotaþolar vændis glíma við flóknar og alvarlegar afleiðingar vændisins, skelfilegar minningar og lífsreynslu sem erfitt getur verið að lifa með.

Vændiskaup eru ólögleg hérlendis og teljast kynferðisbrot samkvæmt íslenskum lögum. Samkvæmt lögreglunni og brotaþolum vændis er eftirspurnin eftir vændi þó gríðarleg hér á landi. Það er því mikilvægt að tala opinskátt um vændi, bæði á samfélagslegum grundvelli, og ekki síður hvernig má koma til móts við brotaþola vændis af skilningi og mannúð.

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar styrkir Menningu á miðvikudögum.

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
maí
21
maí
17:00

Sumarlestrargleði

Aðalsafn
22
maí
27
maí
01
jún
08:00

Plöntuskiptimarkaður

Aðalsafn
28
maí
29
maí
03
jún
08
jún
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
01
júl
06
júl
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
12
ágú
17
ágú
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

Annar í hvítasunnu
Lokað
Þri-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

Annar í hvítasunnu
Lokað
Þri-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

Annar í hvítasunnu
Lokað
Þri-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

Annar í hvítasunnu
Lokað
Þri-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað
Consent Management Platform by Real Cookie Banner