23. ágú ~ 30. ágú

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Á undanförnum árum eða frá því Guðný lauk námi í keramiki við Myndlistaskóla Reykjavíkur hefur hún unnið að fjölbreyttum verkum í leir í gegnum kennslu og sína eigin listsköpun. Guðný hefur gefið sér góðan tíma til þess að kynnast leirnum sem efniviði og um þessar mundir vinnur hún með „villtan leir“ sem hún tekur beint upp úr jörðinni á Vestfjörðum. Í verkum hennar má greina bæði forvitni og leit að óvæntu mynstri, tilviljanakenndum formum og endurtekningu en þessi leit er og hefur verið megin drifkraftur í listsköpun Guðnýjar.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01
des
23
des
08:00

Skiptimarkaður jólasveinsins

Aðalsafn | 2. hæð
01
des
23
des
08:00

Jólafataskiptimarkaður

Aðalsafn | 2. hæð
08
des
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
09
des
09
des
12:15

Gömlu íslensku jólafólin

Aðalsafn | 2. hæð
10
des
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
10
des
16:30

Myndgreining

Aðalsafn | Tilraunastofa 1. hæð
10
des
17:15

Unglingabókaspjall

2. hæð
10
des
16:00

Aðventutónleikar TK

Aðalsafn
12
des
11:00

Get together

Aðalsafn
13
des

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað