11. okt 12:15 – 13:00

Leslyndi með Þórarni Eldjárn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Leslyndi er viðburðaröð sem hverfist um yndislestur og uppáhaldsbækur. Þjóðþekktir bókaunnendur stíga á stokk og deila eftirlætishöfundum og bókakveikjum með gestum. Ævintýri og ástarsögur, dagbækur og draumráðningar, sígildar sögur og samtímaverk, orðið er frjálst.

Þórarinn Eldjárn mætir að þessu sinni á Bókasafn Kópavogs og fjallar um nokkrar af sínum uppáhaldsbókum.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Viðburðurinn er styrktur af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Leslyndi haustið 2023 á Bókasafni Kópavogs

Miðvikudag, 20. september klukkan 12:15
Pétur Gunnarsson, rithöfundur

Miðvikudag, 11. október, klukkan 12:15
Þórarinn Eldjárn, rithöfundur

Miðvikudag, 8. nóvember, klukkan 12:15
Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri og þýðandi

Miðvikudag, 29. nóvember, klukkan 12:15
Guðrún Eva Mínervudóttur, rithöfundur

Þórarinn Eldjárn nam bókmenntir og heimspeki við Háskólann í Lundi í Svíþjóð, íslensku við Háskóla Íslands, bókmenntir í Lundi og lauk þaðan fil kand prófi vorið 1975. Frá árinu 1975 hefur hann starfað sem rithöfundur og þýðandi.

Þórarinn hefur sent frá sér fjölda ljóðabóka, smásagnasafna og skáldsagna og auk þess þýtt bókmenntaverk fyrir fullorðna og börn úr Norðurlandamálum og ensku, meðal annars þrjár bóka Göran Tunströms og Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll. Þórarinn hefur sent frá sér nokkrar ljóðabækur fyrir börn í samstarfi við systur sína, myndlistarkonuna Sigrúnu Eldjárn, og hafa þær hlotið fjölmargar viðurkenningar. Verk eftir Þórarin hafa verið þýdd á Norðurlandamál og skáldsaga hans, Brotahöfuð á fleiri mál.

Deildu þessum viðburði

03
sep
12:15

Leslyndi | Sigríður Hagalín

Aðalsafn | ljóðahorn
01
okt
12:15

Leslyndi | Sjón

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð
29
okt

Frumbýlisár á Kársnesi

Aðalsafn | ljóðahorn
05
nóv
12:15

Leslyndi | Eva Björg Ægisdóttir

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð
03
des
12:15

Leslyndi | Kristín Helga Gunnarsdóttir

Aðalsafn | ljóðahorn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
sep
03
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
03
sep
12:15

Leslyndi | Sigríður Hagalín

Aðalsafn | ljóðahorn
04
sep
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
05
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
06
sep
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
09
sep
10
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað