Get together hittingar

Íslenska
Bókasafn Kópavogs hefur í samstarfi við GETA hjálparsamtök staðið fyrir viðburðunum Get Together, sem eru opin hús fyrir flóttafólk og umsækjendur um vernd með áherslu á fjölskyldur og barnafólk, þótt öll séu velkomin og reynt að mæta þörfum allra.

Viðburðirnir hafa verið ágætlega sóttir með um 10-20 gesti vikulega. Lögð er áhersla á afslappað andrúmsloft og í hverri viku er boðið upp á einhvers konar föndur eða handavinnu á borð við að mála eða prjóna. Föndrið virkjar börnin sérstaklega, sem mörg hver eru í þeirri stöðu að vera ekki komin með leikskólapláss eða eru á bið eftir að komast inn í grunnskóla og njóta þess því að fá að takast á við þroskandi verkefni í félagsskap með öðrum börnum.  

Vináttur hafa skapast og hafa gestir viðburðanna tjáð einstakt þakklæti fyrir þessar fallegu stundir. Eitt af markmiðum með opnu húsunum er einmitt að rjúfa félagslega einangrun flóttafólks og umsækjenda um um vernd. Einnig finnur starfsfólk bókasafnsins fyrir því að gestir á þessum viðburðum eru duglegri við að nýta sér aðra þjónustu bókasafnsins, svo sem lestraraðstöðu, útlán á bókum og aðra viðburði á vegum bókasafnsins eftir að hafa sótt Get Together samverustundirnar.

Viðburðirnir eru hluti af verkefninu Bókasafnið í fjölþjóðlegu umhverfi og er styrkt af Nordplus og Bókasafnasjóði.

English
The Kópavogur Library and  GETA Aid have been hosting the events Get together, which are open houses, aimed to bring fugitives and applicants for international protection together in a safe and calm environment. The events have been popular with 10-20 guests attending every week.

Emphasis is placed on relaxed atmosphere where the participants do arts and crafts, such as painting or knitting, and bond over stories and shared experiences.

The events are also important for families with children who are still waiting to get into schools or kindergartens, who then get the chance to socialize with other children while participating in educational activities.

The library staff has also seen the Get together visitors using other services at the library, after being welcomed into the library and receiving information that the library is a place where they are welcome to attend events, borrow books, use the reading facilities etc.

Get together is a part of the project The library in a multilingual society and is funded by Nordplus and The library fund.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

28
mar
11:00

Get together

Aðalsafn
31
mar
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
31
mar
12:15

Sýning | Þóra Kristín

Aðalsafn | 2. hæð
31
mar
12:00

Stólajóga

Aðalsafn
slökunarjóga
01
apr
01
apr
20:00

Haltu mér - slepptu mér

Aðalsafn
01
apr
15:00

Spilaklúbbur | 13-17 ára

Aðalsafn | 3. hæð
02
apr
02
apr
02
apr
16:30

Bækurnar á náttborðinu

Lindasafn
03
apr
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað