Breytingar á útleigu fundarherbergja

Breytingar verða gerðar á útleigu fundarherbergja aðalsafns um áramótin.

Huldustofa:
Frá og með 1. janúar verður Huldustofa leigð út án kaffiþjónustu en leigutökum er velkomið að koma með eigin veitingar. Skila þarf Huldustofu eins og komið var að henni.

Holt og Beckmannsstofa:
Frá og með 1. janúar verður endurgjaldslaust að leigja fundarherbergin Beckmannsstofu og Holtið í allt að tvær klukkustundir á dag.  Hver klukkustund umfram það er rukkuð samkvæmt gjaldskrá hverju sinni.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

15
jan
15
jan
16:30

Myndgreining

Aðalsafn | 1. hæð
16
jan
17
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
18
jan
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
20
jan
12:00

Slökunarjóga

Aðalsafn
slökunarjóga
21
jan
Jón úr Vör
21
jan
25
jan
08:00

Ljóðaandrými

Beckmannstofa á aðalsafni
22
jan
22
jan
22
jan
17:00

Skáldin lesa

Aðalsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað